Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræming á verði
ENSKA
price alignment
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Fyrir fyrsta áfanga í átt til samræmingar á verði, sem um getur í 59. gr., skulu verð, sem gilda eiga í Grikklandi, fastsett í samræmi við reglurnar sem kveðið er á um í sameiginlegu markaðskerfi í þeim geira sem um ræðir, þannig að framleiðendur í þeim geira fái sambærileg markaðsverð og fengust á dæmigerðu tímabili sem verður ákvarðað fyrir hverja vöru, á grundvelli fyrra kerfis í landinu.

[en] Before the first move towards price alignment referred to in Article 59, the prices to be applied in Greece shall be fixed, in accordance with the rules provided for in the common organization of the market in the sector in question, at a level which allows producers in that sector to obtain market prices equivalent to those obtained, for a representative period to be determined for each product, under the previous national system.

Rit
ÁLIT FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 23. maí 1979 á umsókn Lýðveldisins Grikklands um aðild að Evrópubandalögunum

Skjal nr.
11979H A
Aðalorð
samræming - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira